Forsíđa Nýjar myndir Um myndasafniđ Fyrirspurn
og/eđa og/eđa

Tombólubörn fljót ađ bregđast viđ neyđ jafnaldra sinna í Sómalíu
Yngstu sjálfbođaliđar Rauđa krossins, tombólubörnin, fylgjast vel međ heimfréttunum og eru fljót ađ bregđast viđ til hjálpar börnum sem eiga um sárt ađ binda annarsstađar í heiminum. Um leiđ og fréttir bárust af hungursneyđ í Austur Afríku fór ađ liggja straumur tombólubarna til Rauđa krossins ţar sem beđiđ er sérstaklega um ađ framlögin verđi nýtt til ađ kaupa mat fyrir sveltandi börn í Sómalíu. Mynd: Andrea Sól Viktorsdóttir, Arnar Högni Arnarsson, Kristjana Laufey Adolfsdóttir, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Diljá Ýr Halldórsdóttir stóđu fyrir flóamarkađi á Hvolsvelli. Ţau gengu í hús og óskuđu eftir munum. Ágóđann krónur 8.300 fćrđu ţau Rauđa krossinum.
Frétt 18.08.2011
Nr:4132
Senda upplýsingar um myndina Skráning
Innsendar upplýsingar sem birtast hér að neðan hafa ekki verið sannreyndar af starfsfólki ljósmyndasafnins. Viðbótarupplýsingar eða leiðréttingar er hægt að sendi inn með því að smella á linkinn hér fyrir ofan.

Engar innsendar upplýsingar hafa enn borist um ţessa mynd.

© Rauði krossinn á Íslandi, Efstaleiti 9, 105 Reykjavík, Sími: 570 4000, Netfang: central@redcross.is