Forsíđa Nýjar myndir Um myndasafniđ Fyrirspurn
og/eđa og/eđa

Síđasta mynd Yfirlitsmynd Nćsta mynd
Peysur í tugatali frá Grundarfirđi til Hvíta-Rússlands
Segja má ađ uppskeruhátíđ Rauđa kross deildar Grundarfjarđar hafi veriđ í október 2013 ţegar hluti af velunnurum deildarinnar kom saman og pakkađi ungbarnavörum sem voru tilbúnar til afhendingar. Ţćr voru í tugum taldar dásamlegu fallegu peysurnar sem prjónađar voru af sjálfbođaliđum Rauđa krossins í verkefninu föt sem framlag. Allt fer ţetta í árlega sendingu til skjólstćđinga í Hvíta-Rússlandi.
Alls fóru um 80 pakkar frá ţessum ötulu konum međ 160 peysum, 320 sokkum, 80 buxum og húfum.
Nr:4918
Senda upplýsingar um myndina Skráning
Innsendar upplýsingar sem birtast hér að neðan hafa ekki verið sannreyndar af starfsfólki ljósmyndasafnins. Viðbótarupplýsingar eða leiðréttingar er hægt að sendi inn með því að smella á linkinn hér fyrir ofan.

Engar innsendar upplýsingar hafa enn borist um ţessa mynd.

© Rauði krossinn á Íslandi, Efstaleiti 9, 105 Reykjavík, Sími: 570 4000, Netfang: central@redcross.is