Forsíđa Nýjar myndir Um myndasafniđ Fyrirspurn
og/eđa og/eđa

Síđasta mynd Yfirlitsmynd Nćsta mynd
Njóta ţess ađ koma saman og láta gott af sér leiđa
Nokkrar kátar konur frá Hellu og Hvolsvelli hittast annan hvorn fimmtudag og prjóna eđa hekla saman í verkefninu föt sem framlag. í nóvember 2014 gengu ţćr frá 34 ungbarnapökkum sem sendir verđa til Hvíta-Rússlands. Alls hafa komiđ 130 ungbarnapakkar frá ţessum vaska hópi ţađ sem af er árinu.
Aftast frá vinstri standa: Ţórhalla Ţráinsdóttir, Petrína Sćmundsdóttir, Ađalheiđur Sigurđardóttir og Helga Baldursdóttir. Fremst standa Chyntia Sepulveda Benner (umsjónarmađur) og Árný Oddsdóttir. Á myndina vantar Sigrúnu Sveinbjarnardóttur og Jónu Marteinsdóttur.
Nr:5068
Senda upplýsingar um myndina Skráning
Innsendar upplýsingar sem birtast hér að neðan hafa ekki verið sannreyndar af starfsfólki ljósmyndasafnins. Viðbótarupplýsingar eða leiðréttingar er hægt að sendi inn með því að smella á linkinn hér fyrir ofan.

Engar innsendar upplýsingar hafa enn borist um ţessa mynd.

© Rauði krossinn á Íslandi, Efstaleiti 9, 105 Reykjavík, Sími: 570 4000, Netfang: central@redcross.is