Rauði krossinn og Rauði hálfmáninn sinntu gífurlega erfiðu hjálparstarfi við mjög hættulegar aðstæður innan Sýrlands. Sívaxandi straumur flóttamanna frá Sýrlandi kallaði á enn frekari aðstoð, og neyðaraðgerðir í nágrannaríkjum Sýrlands voru með þeim viðamestu og flóknustu sem hjálparsamtök hafa komið að um áraraðir. Frétt 08.05.2014
Innsendar upplýsingar sem birtast hér að neðan hafa ekki verið sannreyndar af starfsfólki ljósmyndasafnins. Viðbótarupplýsingar eða leiðréttingar er hægt að sendi inn með því að smella á linkinn hér fyrir ofan.
Engar innsendar upplýsingar hafa enn borist um þessa mynd.