Forsíđa Nýjar myndir Um myndasafniđ Fyrirspurn
og/eđa og/eđa

Síđasta mynd Yfirlitsmynd Nćsta mynd
Húfur Kristínar Dagbjartsdóttur
Húfur til flóttafólks frá borgarastríđinu í Úkraínu
Dagbjartur Sigurbrandsson kom, í desember 2014, til Rauđa krossins međ 85 lopahúfur sem móđir hans, Kristín Dagbjartsdóttir, prjónađi og verđa sendar til flóttafólks frá Úkraínu sem nú hefst viđ í Hvíta-Rússlandi. Kristín, sem er Arnfirđingur og varđ nírćđ í sumar, hefur prjónađ mörg hundruđ húfur fyrir Rauđa krossinn á undanförnum árum. Ţćr nýtast svo sannarlega í vetrarkuldunum í Hvíta-Rússlandi.
Nr:5054
Senda upplýsingar um myndina Skráning
Innsendar upplýsingar sem birtast hér að neðan hafa ekki verið sannreyndar af starfsfólki ljósmyndasafnins. Viðbótarupplýsingar eða leiðréttingar er hægt að sendi inn með því að smella á linkinn hér fyrir ofan.

Engar innsendar upplýsingar hafa enn borist um ţessa mynd.

© Rauði krossinn á Íslandi, Efstaleiti 9, 105 Reykjavík, Sími: 570 4000, Netfang: central@redcross.is